50 ára afmæli Vísis hf. kallaði á endurmörkun þessa rótgróna fyrirtækis. Uppleggið var að byggja á aldrinum, reynslunni og hræðast ekki „gamalt“ heldur að vinna með það sem hinn sanna tón. Hefðir og virðing fyrir uppsprettunni voru innblásturinn. Ljósmyndun var í höndum Gunnars Svanberg.

 
 
Previous
Previous

Helstu logo

Next
Next

Fullveldi Íslands 100 ára