Á hönnunarmars 2019 sýndi ég heildarútgáfu seríunnar Íslensk samtímahönnun sem innheldur 36 frímerki. Frímerkin voru sett upp á nýstárlegan hátt í stórformati. Sýningin FÍT var hluti af viðburði FÍT sem var afar vel sóttur.
Hönnunarmars 2019
Frá sýningu FÍT á Hönnunarmars 2019. Þar sýndi ég 36 frímerki í stórformati sem hönnuð hafa verið á síðustu 11 árum með aðildarfélög Hönnunarmiðstöðvar sem útgangspunkt.