Endurmörkun Vísis hf.
50 ára afmæli Vísis hf
Endurmörkun Vísis hf. miðaði að þvi að miðla 50 ára reynslu Vísis af veiðum og virðingu fyrir auðlindinni. 50 árum síðar er fyrirtækið enn í farabroddi í línuveiðum og er stöðugt að þróa betri lausnir til að fullvinna aflann. Við vorum því óhrædd við að nota elsta starfsmanninn sem forsíðumódel á bæklinginn til að styða við þá sögu sem fyrirtæki á.
Stefnan var mjög ljós þegar við völdum Gunnar Svanberg ljósmyndara til að vinna með okkur að portrettmyndum sem endurspegla skyldu 50 ára hefð. Matarmyndir tók Addi ljósmyndari.
Um textagerð sá Bergljót Friðriksdóttir, ensk þýðing var í höndum ... Á seinna stigi komu Heimir Jónasson og Steingrímur Ólafsson að textamálum og stefnumótun fyrir auglýsngagerð.
Logoflex fær hrós fyrir góða vinnu við sérsmíði fyrir básinn í Brussel.