Pokasjóður - átakið Tökum upp fjölnota

Átakið - Tökum upp fjölnota

Björt Ólafsdóttir Umhverfisráðherra mætti með eigin fjölnotapoka

Björt Ólafsdóttir Umhverfisráðherra mætti með eigin fjölnotapoka

 
 

 

Markmið átaksins var að flýta þeirri þróun sem verið hefur í gangi að stórminnka plastpokanotkun. Og þar með að jarða Pokasjóð að sögn Bjarna Finnssonar. 

Atakið var unnið i samvinnu við Andrés Jónsson, Snorra Björnsson og fleiri.