formlegt start

Tökum upp fjölnota

Herferð, átak
formlegt start

formlegt start

Átakið var formlega sett í gang með því að klippa sundur plastpokaborða af nokkrum forsvarsmönnum verslana í Pokasjóði ásamt uhverfisráðherra.

Recycle or die

Recycle or die

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra bar fjölnota með áletruninni: Recycle og die

Herferð í mörgum liðum

Herferð í mörgum liðum

Vandaðir fjölnotapokar voru framleiddir

Merkimiði

Merkimiði

Pokarnir voru merktir Pokasjóði með ofnum merkimiða sem saumaður var í handfangið í stað þess að prenta logoið á pokann sjálfan.

Herferðin

Herferðin

Þrjár mismunadi strætóskýlaauglýsingar fóru í birtingu

Hráefnið

Hráefnið

Hráefni til auglýsinga- og plakatgerðar var dreift á meðlimi Pokasjóðs

Herferðin

Herferðin

Markpóstur var sendur á áhrifamikla samféagsmiðlara

Herferðin

Herferðin

Heilsíðu auglýsingar í dagblöðum

Pokasodur.is

Pokasodur.is

Ný heimasíða endurspeglar breyttar áherslur Pokasjóðs auk þess a telja upp styrkþega fyrri ára.

Liðin tíð

Liðin tíð

Bless einnotaplastpoki.